Eldri færslur
Af mbl.is
Innlent
- Allt kjörtímabilið er undir í þessari vinnu
- Gæti útskýrt óþefinn og óbragðið
- Til skoðunar að stofna sérstakt innviðafélag
- Svar ráðherra dregur ekki úr áhyggjum mínum
- Stuðkarlar stilla strengina fyrir mót
- Tilvist Lýsis alvarlega ógnað
- Vill leyfa ketti og hunda í fjölbýli
- Mikilvægi norðurslóða hafi lengi legið fyrir
Erlent
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
- Bandaríkjamenn segja útilokun Le Pen áhyggjuefni
- Bandarískir hermenn fundust látnir í Litháen
- Neyðarsöfnun hafin fyrir börn í Mjanmar
- Ellefu ára stúlku leitað
- Hlutabréf lækka í aðdraganda frelsisdags Trumps
- Fleiri en tvö þúsund látnir
Kosninga-upphitun
29.1.2009 | 08:26
Það virkar einsog Morgunblaðið sé komið í kosningaham. Nú eru fyrirsagnir orðnar djarfar og komið svona ögrandi yfirbragð á fleirri fréttir.
Þetta Icesave málefni hefur alltaf verið galopið og það hefur engin lokað því, nema kannski tímabundin lokun einhverja fréttaskrifara. Mér skilst að ekki sé lokið við semja um þetta, eins á eftir að gera upp skuldirnar og fleira í þesssum dúr.
Merkilegt að taka fram að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks hafi eitthvað lokað málinu en Samfylking/VG opnað málefnið. Til viðbótar þá eru gömlu bankarnir ennþá óuppgerðir og við vitum ekki um virði eftristandandi eigna þeirra. Það er því margt óklárað og ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks getur ekki skotið sér undan ábyrgð.
Leyfið mönnum (Samfl./VG) að birta stefnuskrá og fá lyklana áður en þið byrjið á því að rífa þá niður fyrir þeirra gjörðir.
![]() |
Opnast Icesave-málið að nýju? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.