Eldri færslur
Af mbl.is
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Við erum tísku-snillingar
23.1.2009 | 14:40
Ég var hálf fúll þegar einn félagi minn erlendis benti mér á að við værum ekki eins miklir "tískusnillingar" og við héldum. Ég hef reyndar ekki haft miklar skoðanir á þessu en hef jú sagt að við íslendingar væru ansi góðir í mörgu, reyndar verið þögull eftir bankahrunið.
Alla vega eru þetta stælar að segja að Björk sé illa klædd.
http://movies.msn.com/movies/gallery.aspx?gallery=3657&photo=233159
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.