Eldri færslur
Hverjum á að treysta
7.1.2009 | 15:52
Spurning að hafa gaman af fréttum.
Við félaganir vorum að ræða um myntkörfulán og flutning þeirra til íbúðarlánasjóðs - skiljanlega höfðum við ólíkar fréttir af stöðu mála - og vitnuðum báðir í Guðmund nokkurn.
Sjá frétt frá RÚV í dag:
Framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs segir engar viðræður við fjármálastofnanir um yfirtöku á erlendum íbúðalánum einstaklinga. Þau mál hafi verið lögð til hliðar í bili.
Í haust námu íbúðalán bankanna hátt í 600 milljörðum króna. Auk þess námu myntkörfulán til íbúðakaupa 100 milljörðum króna. Guðmundur Bjarnason framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs segir að engar samningaviðræður séu um yfirtöku sjóðsins á erlendum lánum fólks.
Erlend íbúðalán til ÍLS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.